Sigga & Gunni í Barcelona!!

miðvikudagur, apríl 09, 2008

Þegar heimsborgarnir hittust...

Mexíkansku matur mmmm nammi namm!


Á ströndinni

Nú er hún Sunna mín líklegast í flugivélinni á leiðinni heim líklegast búin að innbyrgj of mikið magn af flugveikistöflum hehe.


Stoppið var nú ekki lengi en við vorum nú alved ótrulega menningarlegar og gaman hjá okkur og byrjuðum á því að skella okkur á skósafn þar sem við höfum báðar pínu skófetish (kannski allt kvenfólk?) Skoðum svo La sagrada familía sem allir túirstar verða sá og einnig í nokkrar búðir sem er aldrei leiðinlegt :) Fórum líka aðeins á ströndina í miklu roki en héldust þar við allavega í klukkutíma!


Fórum svo í dag í nýlistasafnið og Gaudí garðinn og smá "window shopping" í Passeig de Grácia þar sem eru allar dýru og flottu búðirnar sem maður þorir varla að stíga fæti inni í því þær eru svo fínar!

Þannig að nú eru allar heimsóknir búnar (nema það ætli sér einhver að birtast hér óvænt?)
og síðasi spretturinn í ritgerðasmíðinni sem þýðir mikið kaffiþamb næstu daga ætli ég mer að skila henni 2.maí! Sjáum hvað gerist...þýðir allavega ekki mikið lengur að taka spánverjann á þetta sem frestar öllu fram á næsta dag tíminn flýgur nefnilega óhugnalega hratt þessa dagan :/

Ble ble

4 Comments:

At apríl 10, 2008 11:31 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

þakka kærlega fyrir mig sæta!
æðislegt að koma til ykkar, frábærir gestgjafar.

hlakka til að sjá ykkur á íslandi í maí

kossar og knús

 
At apríl 10, 2008 12:02 e.h., Blogger Sigga said...

Takk sömuleiðs! ;)
Ótrulega gaman að fá þig í heimsókn :)
see ya soon! :D

 
At apríl 13, 2008 12:10 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hola guapelinda,
Hvernig ganga skrif? Sýnist tanið ganga nokkuð vel allavega ;)
Hvenær kemuru heim? Þín var sárt saknað á spænskugelluhitting í gær!
Hey veistu hvað?... me voy pa' Sevilla!!! Ohh, spennt spennt :)
Vallapjalla

 
At apríl 13, 2008 3:36 e.h., Blogger Sigga said...

Hey hey!
Skrifin ganga bara þokkalega samt ansi misjafnt eftir dögum!
Ansi stutt í heimkomu aaðeins 19 dagar! Við komum semsagt 2. maí, tökum annan spænskugelluhitting þá :)
Og til hamingju með að fara aftur út! Það þýðir að ég get boðið mér í heimsókn ;)
Hasta mayo guapa!

 

Skrifa ummæli

<< Home