Sigga & Gunni í Barcelona!!

miðvikudagur, apríl 04, 2007

Eg er enntha í smá sjokki...

...thví vid urdum fyrir theirru midur skemmtilegri reynslu ad vera raend i gaer og tha er eg ekki ad tala um ut a gotu heldur i íbudinni sem vid vorum i med mommu og pabba og that um midjann dag! Vid vorum ekki heima a milli 2 og 9 og a thessum tíma virdist einhverjir hafa komist inn og tha líklegast med lykli (sem mér finnst bara creepy!!!) og aldeilis komist i feitt tví nýja talvan mín var tekin (ég vissi that ad mer er ekki aetlad ad eiga tolvu!!), nyrri leikjatolvu sem Gunni hafdi keypt daginn ádur og var ennthá í kassanum, nyjum jakkafotum sem hann hafdi keypt, nyjum og rándyrum headphonum, webcam, hledslutaekjum, rakvel, minniskubbi, úri, gleraugum, 2 snyrtitoskum og meira segja einhevrju smotterí eins og og 3 raudvinsfloskum og einum poka af kúlusúkki!! Svo var tekid dvd og geislaspilari sem tilheyrdu íbudinni en vid lentum adalega í thessu. Viljidi spá?!!! og that um midjann dag líklegast. Thetta eru svosem allt hlutir sem haegt er ad fa borgada i gegnum tryggingar en thatsem eg er mest svekkjandi er til daemis ad missa allar myndirnar sem eg hef tekid og spólu úr videocamerunni sem var búid ad taka full á, glósur sem voru í tolvutoskunni og ritgerd sem eg er buin ad vera skrifa og tharf ad skila eftir paska aarrg pirr pirr!!!!!!!!!! Og svo tóku their passann hans gunna svo nú lýtur út fyrir ad hann komist ekki heim á laugardaginn og thar sem allt er lokad nuna yfir páskana tha getur hann ekki talad vid raedismanninn her fyrir thann tima og einhvert algjort vesen svo madur spyr sig hvernig endar thetta eiginlega???!!!!
Núna langar mig mest eiginlega bara til ad fara heim til litla verdada Íslands og var jafvel ad spa i ad koma heim yfir paskana med familíunni en that kostar nú sitt :(
Annars fyrir utan thetta tha erum vid buin ad hafa that mjog fínt og vid búin ad skoda that sem merkilegt er ad sja her og fórum á laugardeginum í ferd sem var uppfull af dómurum sem til Gandía sem er thorp rétt fyrir utan Valencia og skodudum okkur thar um og ég smakkadi í fyrsta skipti alvoru paellu enda getur madur ekki sagst hafa verid í Valencia án thess ad hafa smakkad hana!
En jaeja aetlui vid reynum ekki ad gera bara gott úr thví sem eftir er, that thydir ekkert annad, vonum bara ad sólin fari ad láta sjá sig meira enda er vedris ískyggilega íslenskt hérna thessa dagana ! :)

11 Comments:

At apríl 04, 2007 3:38 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jesús pétur en ömurlegt!!!! EN já leiðinlegast með myndirnar,, hitt má nú bæta. Annars segi ég gleðilega páska :)

 
At apríl 04, 2007 9:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Æji, en leiðinlegt að heyra :(. Það er alveg rétt hjá þér, maður saknar alltaf mest litlu hlutanna, ekki dýru tækjanna, því litlu hlutirnir eru oftast persónulegastir..
Hafðu það gott yfir páskana!
Tinna

 
At apríl 05, 2007 2:18 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Æ greyið mitt ömurlegt að heyra! hlýtur að vera mjög óþægileg tilfinning að einhver hafi verið að snuðra í dótinu manns. Uss þeir ættu að skammast sín og nú sitja þeir bara að háma í sig kúlusúkk yfir góssinu, vonandi hrekkur það bara ofan í þá!!
Kv. auður

 
At apríl 05, 2007 9:50 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

já þetta er sko ekki gaman greyið mitt, ógeðslega svekkjandi eiginlega bara. En það þyðir samt ekkert að vera að grata það liðna heldur verðiði bara að reyna að njota afgangsins af fríinu.
Hafðu það gott dúllan mín!
Lilja

 
At apríl 06, 2007 1:43 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

æj en ööömurleg byrjun á páskafríi! Oh Gud hvad ég skil tig med myndirnar og ritgerdina...ótolandi lid! En tid skiludud inn skrýrslu er tad ekki? Tid gætud verid ein af tessum fáu heppnu sem fà dótid sitt aftur.
Hafid tad rosalega gott tad sem eftir er af páskunum
Valla

 
At apríl 07, 2007 10:47 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já það er sko ekki hægt að segja annað en að þetta sé frekar ömurlegt en við erum búin að gefa lögregluskýrlsu og búin að redda bráðabirgðapassa fyrir Gunna svo hann kemst heim í kvöld þó hann mætti alveg vera lengur fyrir mér hehe ;)

 
At apríl 07, 2007 2:18 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Vorum að spá hvort þið ættuð að reyna að fara á markaðinn og vita hvort þið rekist nokkuð á dótið ykkar þar - líklegast verið að reyna að selja þetta þessa stundina! Segi svona... Vona að þið séuð að jafna ykkur þótt þetta sé náttúrulega mikið áfall -. Biðjum að heilsa

Nanna

 
At apríl 08, 2007 1:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Elsa sagði ,leitt að heyra um stuldinn það er slæmt að lenda í svona löguðu.En samt gleðilega páska og bið að heilsa,pabba og mömmu.Kveðja frá Elsu frænku

 
At apríl 08, 2007 10:34 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Öööömurlegt ad lenda í thessu, hef reynsluna skal ég segja thér. Tölvunni minni var stolid hérna, líklegast var adilinn med lykil líka af íbúdinni.

Íbúdin sem ég bý núna í thá er ekki haegt ad gera copy af lyklinum, eigandinn af íbúdinni sem thid vorud í aetti nú ad vera búin ad paela í thessu thar sem margir legja thessa íbúd :-/

Vona ad ritgerdin reddast og ef thig langar í e-r myndir og svona taladu bara vid mig ;)

 
At apríl 15, 2007 2:35 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jææææjaa... ekkert að frétta?

Tinnpinn

 
At nóvember 23, 2009 1:09 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hello
generic lexapro
Administered as a single daily dose, Escitalopram, the generic name of Lexapro can be taken with or without food.
[url=http://www.piecethemusical.com/]buy lexapro online[/url]

FDA has approved Lexapro, an antidepressant drug to treat major depressive episodes, panic disorders with or without agoraphobia, social anxiety disorders and generalized anxiety related disorders in adults.
http://www.piecethemusical.com/ - discount lexapro

Side effects of Escitalopram are:  restlessness  blurring of vision  difficulty sleeping  diarrhea  dryness of the mount  urinary frequency  indigestion  headache  increased sweating  nausea  decreased and increased appetite  sexual difficulties  tremors  changes in weight
Withdrawal symptoms were also observed upon stopping the use of Lexapro which include.

 

Skrifa ummæli

<< Home