Jaeja tha...
...nu er hann gunni minn farinn :( Eg get tho allavega huggad mig vid that ad that er adeins meira plass i pinulitla ruminu sem eg sef í! Vid gatum nu samt nytt tímann vel til ad skoda okkur um og sáum til daemis " THE REAL" Holy Grail...ekki man eg eftir ad that hafi verid talad um that i DaVinci Code ad hann vaeri her!
Nú er fyrsta skólavikan búin og mer lyst bara ágaetlega á, verd í 6 tímum og alveg ALLTOF mikid ad lesa í theim ollum, stundum er ekki ekki buin fyrr en 8 eda 9 a kvoldin en er samt alltaf i eydum inn a milli. That er annars alveg ótrulega mikid ad erasmus krokkum tharna og i sumum timum er meira en rúmlega helminguirnn útlendingar. Er med einni norksri stelpu i tima og hún heitir "Hjalti"...hahaha er mikid búin ad hlaeja ad thvi!
Aetli eg verdi ekki ad segja fra thvi hvad eg er mikill asni, mer semsagt tókst ad eydileggja (held samt i vonina ad svo sé ekki :/) fartolvuna sem gunni kom med handa mér. E g tek that samt fram ad thett er ekki ny talva og alveg a sidasta snuning en samt! Pirr Pirr!
Eg var semsagt ad hella mer vatni í glas og eins og er er mikill subba tha gat that ekki endad odruvísi en illa thar sem eg var ad hella ur 8 litra flosku i glas... i myrkri...og glasid var ofaná tolvunni! Hvernig er haegt ad vera svona óheppin?? Eda svona mikill klaufi?! Eg aetla allavega athuga med hvort that se ekki haegt ad laga hana enda enda finnst mer omugulegt ad hafa ekki tolvu heima hja mer tho madur geti nu kannski komist hja thvi...!
Jaeja laet thetta naegja af hrakfallasogum, aetla svo ad fara setja inn myndir fljotlega
!Adiós!

4 Comments:
Sigga mín, ég man nú eftir því þegar þér tókst að skvetta úr fullum bolla af heitu tei yfir fartölvuna á mávahlíðinni þó svo að þú hefðir alveg setið graf-kyrr! Teið bara flaug úr bollanum, þannig að þetta var bara í stíl við það ;)
Farðu nú að koma með myndir handa okkur! Kv. Auður :o)
Hahaha ja thetta er ekkert einsdaemi hja mer. Otrulegt en satt that stórskadadist talvan ekki vid that enda notadi pabbi hárthurrku til ad thurrka hana sem greinilega virkadi!
Eg profadi that trix hér en that heppnadist ekki alveg jafn vel,sjaum hvort that geti ekki einvher toframadur lagad hana fyrir mig!!!
No sé de qué hablas, pero seguro que es de juergas.
Estos erasmus...
þú ert svo sniðug stelpa að þú finnur upp á einhverju undrameðali fyrir tölvuna þína.
Takk annars fyrir að bjóða mér í mat um daginn, ég vildi að ég hefði komist en maður er bara búinn að liggja hérna eins og slytti og getur ekki gert neitt. Hata flensur. Hlakka til að láta mér batna og þá skulum við sko gera eitthvað skemmtilegt saman!
Skrifa ummæli
<< Home