Líf siggu í útlandinu...
Var ad skella inn hluta af fyrstu myndunum, hafdi ekki tima til ad setja thaer allar innn i einu, thannig ad restin kemur fljótlega!
Fór med tolvuna í vidgerd í gaer (thrátt fyrir ad gunni haldi ad ég fari á hausinn vid that hehe), madurinn sem ég taladi vid aetladi ad hringja i mig i dag og segja mer hvort that borgi sig ad laga hana, hann hefur allavega ekkert hringt ennthá svo that er kannski von :D
That er annars ótrulegt hvad tíminn flýgur, naesta mánudag verd ég búin ad vera hér í mánud, samt finnst mér ég vera nýkomin! That lýtur út fyrir ad ég komi líka eitthvad fyrr heim heldur en ég bjóst vid í fyrstu, próftíminn er alveg fram í júlí en mér sýnist ad ég sé búin 14. júní :)
Eitt sem spánverjar virdasr ekki eiga til er stundvísi. Til daemis ef madur á ad maeta í tíma kl.12 thá thýdir that ad hann byrji í fyrst lagi 12:20, svo kannski halda their áfram ad kenna thó ad klukkan sé ordin og eru ekkert ad stressa sig á thvi thó that sé annad fólk ad bída eftir ad komast í tíma í somu stofu eda thá ad madur sjálfur tharf kannski ad vera maettur í annan tíma..já thetta er svoldid sérstakt hérna!
Ég verd nú bara ad vidurkenna ad that er ekkert alveg gallalaust ad búa med marókósku stelpunni henni Kenzu. Ég til daemis tholi fátt minna en drasl, og sérstaklega ad koma ad ollu óuppvoskudu eftir thegar madur aetlar ad fara elda sér eitthvad. Hún greinilega er heldur ekki von thvi ad thurfa taka til heima hjá sér enda var hún ad segja mér ad thau hafi vinnukonu heima hjá henni og aetladi ekki ad trúa mér ad that vaeri engin heima hjá mér! Hún er semsagt, einkabarn og kemur af einhverju fínu fólki í Casablanca og talar alltaf fronsku vid foreldra sína og vini sem ku vera voda fínt. Talar um Marókkó eins og that sé einhver paradís á jord, thar sem allir aka um á flottum bílum og ganga í dýrum merkjafotum, fer bara í partý thar sem eru sundlaugar í heimahúsum... hún hefur greinilega ekki farid mikid út fyrir fína hverfid sitt, ég man nú bara eftir thví tegar ég fór í dagsferd til Tetuan i Marokkó(eins og orugglega allir adrir íslendingar sem hafa farid til Costa de Sol) ad allt var frekar fátaeklegt og já passar allavega ekkert vid lýsingarnar hennar. Eitt sem er farid ad fara virkilega i mig er ad húnvill hún alltaf vera ad fá lánad hjá mér hitt og thetta, sem jú jú ok er allt í lagi einstaka sinnum en hun er eiginlega alltaf ad bidja um eitthvad, eins og ad fá ad hringja hjá mer, ég er bara farin segja nei sorrý á ekki inneign! Stundum er eg alveg ad missa tholinmaedina a henni og paeli oft í thví hvort ég meiki ad búa med henni naestu mánudina. Ok hún er nú ekkert alslaem en hugsar bara einhvern veginn á allt annan hátt en ég. Hún tók nú samt upp á thví í gaer ad maeta í skólann, (ég thurfti nátturulega ad vekja hana) en that er víst eitthvad sem hún hefur ekki gert sídan í haust!Aetla bída og sjá hvernig thetta verdur thegar ítalska stelpan kemur, ef hún htá kemur! That er eiginlega soldid skrítid med hana, nágrannakonurnar sogdu ad hún hefur ekkert verid tharna í 2 mánudi sem er mjog skrítid thví ef hún er í skóla hér tha er hann longu byrjadur. Kaerastinn hennar er búin ad koma hérna tvisvar og hann segir alltaf ad hún komi í naestu viku (er búin ad segja that 2 vikur í rod). Okkur er eiginlega farid ad gruna ad hún komi ekki og eru ad minnsta 2 kenningar um afhverju ekki:
-Hún stakk kaerastann af til Ítalíu og aetlar ekki ad koma aftur (thó ad kaerastinn haldi that)
-Hún er dáin inn í herberginu hennar sem er laest (Kenza heldur thví fram ad hann hafi drepid hana og ad vid séum naestu fórnalomb, mér sýnist hann nú ekki vera líklegur til thess, virkar samt svoldid spes hummm...)
Ok ég aetla nú ekki ad vera hraeda neinn, en that verdur allavega spennandi ad sjá hvort hún birtist óvaent einn daginn, sjáum hvad gerist...
Yfir og út!

7 Comments:
Ég held að hún sé dauð inni í hefbergi eftir að kærasti hennar drap hana. Þess vagna hefur hann komið tvisvar.. hann er alltaf að vonast til þess að þið séuð ekki heima, þannig að hann geti tekið líkið úta, múahahahahaha!!
Oj, ég er sick!
Ég hefði kannski bara átt að hafa þetta nafnlaust, en það er ókurteisi.
Kveðja,
Tinna Rós
Hahaha já that er bara ekki svo vitlaus hugmynd! Enda skil ég ekki hvad hann er alltaf ad tvaelast tharna okkur...! Annars hitti ég eigandann af íbúdinni í dag og hún sagdi ad sú ítalska kaemi "líklega" í lok manadarins sem er jú í naestu viku! A thetta vera eitthvad fyndid eda??
Var annars ad skella inn restinni af myndunum, eru undir somu moppu!
¡Hasta luego!
Halló Sigga
Þetta eru nú meiri lýsingarnar þarna í íbúðinni - dularfulla ítalska stelpan ....
það er nú ekki annað hægt að brosa yfir þessu með tölvuna- pínulítið seinheppin .. :) vonandi er hægt að laga hana .
Hafðu það gott Sigga mín og haltu áfram þessum skemmtilegu skrifum
hvert er annars e mailið þitt aftur ?
Nanna
Hallo hallo, ja tetta er frekar creepy med allt saman, en gangi ter vel i skolanum. eg reyni ad kikja odruhvoru veit samt ekki hvernig internetid er i skipinu:D
hahaha já það verður spennandi að sjá hvort þið verðið næstu fórnarlömb.
Takk annars fyrir að leyfa mér að gista í nótt...svaf hriiikalega vel þarna ( eiginlega allt of vel ) í sófanum!
Kiss kiss
Hae allir saman!
Emailid mitt er see2@hi.is fyrir thá sem vilja senda mér línu :)
Nádi i tolvuna í gaer, of dyrt ad laga hana...týpiskt, notfaeri mer tolvurnar í skolanum i bili, kostar allavega ekki neitt!
Er annars bara búin ad vera ein heima sídan fyrir helgi, Kenza á that til ad hverfa í nokkra daga thannig ad ef einhver vill koma ad heimsaekja mig tha er nóg pláss!!
Endilega plííís!!!!
Skrifa ummæli
<< Home