...
Thar sem mer var bent á ad that vantadi 1 tolustaf i númerid mitt sem ég skrifadi i sídustu faerslu tha kemur herna númerid í fullri lengd: 616737211, takk fyrir ábendinguna Valla mín!
Annars er bara allt gott ad frétta, er núna komin inn í íbúdina sem er bara nice, by med stelpu fra Marokko sem er ad laera arkitekt hérna, hún er voda fín og svo er onnur ítolsk ad flytja hingad inn um midjan februar.
Gunni kom svo i gaer thannig ad nu aetlum vid ad vera ekta turistar og reyna skoda thessa borg eitthvad ad viti. :)
Svo er ég buin ad hitta hana Lilju Hronn en vid vorum saman i spaensku og nuna er hun ad laera arkitekt herna, voda gott ad hafa einhvern annan islending nalaegt ser!
Kiktum adeins ut a djammid a föstudag og laugardag og ekki haegt ad segja annad en ad Valenciubuar hafi mikid thol en her loka flestir stadirnir 8 a morgnannna. !Fiesta Fiesta!
Eitt sem eg er enntha ad reyna venjast eru matmálstimarnir en her er hadegismatur fra svon 2 eda 3 og kvoldmatur upp ur 9,ef madur fer inn a veitingastad a thessum venjulega islenska tima thar eru their yfirleitt tómir.
Jaeja bless i bili

4 Comments:
ójá, tad er sko ekki haegt ad skella einhverju fljotlega i sig i hadegismat. Tad er svona a.m.k. 2 tima process, allavega a minu heimili. Frekar pirrandi stundum eeeen....
Hlakka til ad hitta Gunna og vid getum gert eitthvad hryllilega skemmtilegt saman hohoho!
Hæ
Vona að þið Gunnar hafið það gott úti - nú ertu vel byrg af vetrarfatnaði er það ekki - og filmum:)!!!!
Allt ágætt að frétta héðan - reyndar er María búin að vera lasin með barkabólgu- en hún er nú að verða sjálfri sér lík:)
heyrumst Nanna
Aei Nanna mín thu verdur ad knúsa Maríu og Emilíu fyrir mig!
That var nú bara fínasta vedur í dag, í kringum 18 stiga, sól og blída...thannig á that líka vera! Frétti ad that vaeri snjór og frost heima, ég get nú ekki sagt ad eg sakni thess mikid ;)
Sit svo inn einhverjar myndir fljótlega..
Baejó!
Sæl bæði tvö, það er nú munur að geta verið á þessum slóðum á miðjum þorra, en súrmetið hér heima er þó ljósið í myrkinu hjá okkur. Við fylgjumst grannt með blogginu, það er meiriháttar samskiptamáti.
Bestu kveðjur,
Pabbi
Skrifa ummæli
<< Home