Komin á áfangastad!
Jaeja tha er mín bara lent á Spáni eftir langt og leidinlegt ferdalag. That gekk nú samt allt vel, munadi minnstu ad eg missti af flugvallarutunni i morgun thar sem eg fattadi 4 i nott ad taskan min var eiginlega of thung og eg vildi helst sleppa vid ad borga yfirvigt svo ja eg thurfti ad henda ur henni thvi sem eg helt ad eg helt thyrfti ekki naudsynlega ad hafa svona thangad til Gunni kemur. Svo var ég nátturulega rosalega threytt a leidinni i flugvelinni og aldrei thessu vant tha steinsofnadi eg en yfirleitt a eg mjog erfitt med ad sofa i flugvelum. Mig dreymdi nu ekkert vodalega vel, dreymdi ad flugvelin sem eg vaeri i raekist a adra flugvel og eg vaknadi upp og eg aepti allavega i draumnum vona ad eg hafi ekki gert that upphatt i flugvelinni og vakid alla haha.
Svo thegar madur var loksins komin alla leid og eg steig ut ur flugvelinni that bara tók á móti manni thoka og kuldi og ja thetta er eiginlega bara sama vedrird a heima a Islandi. Bíddu ég helt ég vaeri ad fara til Spánar, er ekki alltaf sól og `blída thar?? Nei nei allavega eins gott ad ég tók flíspeysuna mína med og henti ur toskunni ollum hlyrabolunum og stuttu pilsunum ;)
Nuna er eg komin á hostelid sem eg verd a naestu 6 daga thangad til Gunni kemur, eg vona ad eg verdi buin ad fa ibudina tha, thetta hostel er pinulitid og gamall kruttlegur kall sem a thetta og byr a efri haedinni. Eg thurfti ad drattast med toskuna upp throngan og mjoan stiga sem var ekki that audveldasta!
Kallinn spurdi hvort mer fyndist ekki skritid ad vera komin til Spanar og hvort thetta vaeri ekki allt odruvisi en Island og vard hann lika mjog hissa thegar eg sagdi ad that vaeri bara svipad vedur her og thar!
En jaeja aetla vara finna matvorubud og kaupa mer vatn svo eg thorni ekki upp herna!
Bless i bili!

7 Comments:
Hæ litli einbúi! Hinn einbúinn hérna biður að heilsa. Kem samt bráðum, þá verðum við tvíbúar aftur:)
Nei sko kíkti hérna inn og bara komið blogg strax eins og þú varst búin að lofa! Ekki hefði ég viljað fá svona martröð í flugvélinni :S ég hefði örugglega rifið upp hurðina og hoppað út í fallhlíf!
Hlakka til að lesa meira og ,,hitti'' þig vonandi á msn! :)
Kv. Auður og Freydís María
Velkomin til landsins guapa :*
Valla litla prófastelpa
Gott að vita að þú sért komin á áfangastað. Vá, ég hljóma eins og mamma!
Toma una cerveza en mi nombre, mi amiga!
Saludos,
Tinna
Hæ Sigga mín
Gaman að heyra frá þér - þetta er skrítið ævintýri á þessum árstíma að vera einn að koma sér fyrir í okunnri borg , minnir mig á þegar ég fór til Frakklands ( Bourges)- fyrstu dagarnir gætu virkað svolítið einkennilegir en það hverfur nú fljótt og svo er nú hann Gunnar að fara að koma - og með vetrarföt fyrir þig vonandi! :) Er kalt á nóttunni þarna á hostelinu! Ég man í Montpellier þá svaf ég í íþróttagalla og slopp yfir og með húfu og vettlinga minnir mig - hljómar mjög undarlega og ég vona að enginn hafi séð mig í þessum búning en það var svo ótrúlega kalt þar um veturinn og svo man ég þegar ég var að reyna að lesa upp í rúmi fyrir svefninn þá þurfti ég að hætta af því höndin var krókloppin!!! Bíddu - hvar bjó ég eiginlega?? Jæja- best að drífa sig að horfa á leikinn - meira að segja ég!
Nanna
Hafðu það gott!
Hola, velkomin til Valencia. Endilega hringdu í mig ( ég er Lilja by the way :) ! )síminn minn er 699112457. við getum svo hist og spjallað og svona. Jei!
geggjað að lesa strax um þig! knús frá kalda(heita)landinu....;)
Skrifa ummæli
<< Home