Sigga & Gunni í Barcelona!!

miðvikudagur, janúar 31, 2007

Heelúúúú!!!

Jaeja komid oll blessud og sael! Nuna er eg buin ad redda mer spaensku gemsanumeri sem er 61673211 svo er audvitad landsnumer fyrir framan, minnir ad that se 34..jú mikid rétt var ad tékka á thví!
I dag er adeins farid ad hlýna, hitinn er um 14C og sólin lét loksins sjá sig , that var mun kaldara i gaer og frekar napurlegt en folk segir ad that sé eitthvad kuldakast i gangi sem muni ganga yfir í vikunnni, eg held allavega i vonina! Eg vidurkenni that alveg ad that var sma sjokk ad koma hingad, skritid ad vera svona ein og eg fekk alveg netta heimthra en madur hefur bara gott ad thvi ad standa a eigin fótum og reyna bjarga sér! Svo aetladi eg nun bara ad fara snemma ad sofa a manudagskvoldid en that var ekki beint mikill fridur til thess thar sem that er kirkja a moti herberginu og einhver var greinilega ad missa sig a kirkjuklukkunum thvi thaer hringdu stanslaust og med miklum latum alveg langt fram a kvold. Veit ekki alveg hvad hefur verid i gangi en thetta var allavega frekar mikid pirrandi verd eg ad segja. Ekki vissi eg ad that vaeru messur a manudagskvoldi en allavega var fullt ad folki sem for tharna inn, Spanverjar greinilega trúraeknir a manudegi.
That er ju soldid kalt inn a herberginu a hostelinu en ekki svo ad eg thurfi ad dúda mig upp eins og samkvaemt lysingunu thinum Nanna mín fra Frakklandi! Svo er líka ofn hlidina a rúminu sem eg hita upp i botn yfir nóttina svo teta er nú ekki svo slaemt.
Dagurinn i gaer fór i that ad redda mer spaenskunumeri en that var nu ekki alveg svo audvelt thar sem siminn var laestur, that er ad segja eg a ekki ad geta skipt um simakort svo eg thurfti ad fara finna einhvern vidgerdamann til ad opna simann og that tokst a endanum. Svo akvad eg ad fara i skolann til ad tala vid althodaskrifstofuna en eftir mikla leit ad retta straetoinum og retta stadnum tha var skrifstofan ad sjalfsogdu lokud. Svo er eg svo hrikalega áttavillt eins og alltaf og held eg hafi bara sjaldan labbad jafn mikid og i gaer.
I morgun for eg svo aftur I skolann og er nuna kominn med skolaskírteini og allar upplysingar á svo bara eftir ad tala vid deildarstjórann og svo byrjar kennslan víst ekki fyrr en 12 febr enda eru próf núna nuna gangi.
Svo fór eg ádan ad skoda ibúdina og leist bara agaetlega á, hún er í somu gotu og skólinn, eg er svona kannski 10 min ad labba thangad og i rauninni bara stutt i allt eins og midbaeinn og strondina, tharf madur ad bidja um eitthvad meira? Thetta er i blogg a 5 haed og litur bara agaetlega ut, eg var reyndar lika buin ad sja ibudina adur a myndum en alltaf gott ad skoda med eigin augum. That eru 3 svefnherbergi, 2 badherbgi, eldús og stofa og svo svalir. Eitt herbergid er fratekid fyrir italska stelpu sem er ad koma svo eg gat valid a milli tveggja og valdi annad sem snyr ad visu ad einvherju óspennandi porti en that er serbadherbergi innan af herberginu svo that var ekki spurning um ad skella ser a that!Svo er husvordur tharna sem opnar alltaf fyrir manni a leidinni inn og út, frekar fyndid.
Thannig ad that lytur ut fyrir ad eg muni flytja inn naesta laugard jej!
That er alveg ótrulegt hvad madur er fljótur ad ná spaenskunni upp, that tala ad vísu allir mun hradar her en í Guatemala en eg helt samt ad that vaeri meiri munur og ad eg myndi ekki skilja neitt til ad byrja med!
Jaeja aetla láta thetta naegja i bili,
Bid ad heilsa ollum heim!
!Adiós!

2 Comments:

At febrúar 02, 2007 10:14 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ, gott að það gengur vel hjá þér :) Það var svaka stuð þarna á föstudag hjá þér. Hasta luego

 
At febrúar 02, 2007 12:45 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju med íbúd saeta, snilldar stadsetning hjá tér. En eitthvad finnst mér ad tad vanti eins og einn staf í símanr hjá tér...ekki?
Knúsiknús frá Sevilla
Vallus prófus

 

Skrifa ummæli

<< Home