Sigga & Gunni í Barcelona!!

mánudagur, ágúst 07, 2006

Tha er komid ad thvi...:(

I dag er 7.agust sem thydir ad that hun Audur min og Erna eiga badar afmaeli i dag...stelpur til hamingju med daginn!! I dag er lika sidasti dagurinn okkar Lindu i Guatemala…!que triste! :(Velin okkar fer 6:40 fra Guatemala City og vid forum hedan um 3 I dag. Erum bunar ad pakka ollu, svo nu er madur bara ad bida… :(otrulegt ad that hafi tekist ad troda ollu draslinu enda er toskurnar okkar alveg ad springa!! Vid krakkarnir sem buum hja fjolskyldunni budum theim ut ad borda a laugardaginn og forum svo oll saman a eitthvad hotel thar sem var live salsa tonlist og madur var dreginn ad dansa, mjog gaman. Svo forum vid a upphaldstadinn okkar Lindu Sin ventura thar sem vid hofum farid a alla tridjudaga sidan vid komum hingad...skritid ad that verdi ekkert djamm naesta tridjudag!:( Folk hefur verid ad spyrja hvort vid vildum ekki bara breyta fluginu aftur og vera lengur og madur verdur ad vidurkenna ad that hljomi freistandi tho audvitad se that ekki inn i myndinni. :(
That er bara svo otrulega skritid ad vera fara, audvitad hlakkar manni til ad koma heim og hitta alla, svo er folk alltaf spyrja hvenaer madur komi aftur og audvitad langar manni ad koma aftur tho that verdi nu kannski ekki alveg a naestunni en hver veit! En fari madur eitthvad ad flakka tha er madur kominn med gistingu her og thar um heiminn sem er ekki slaemt, somuleidis erum vid bunar ad bjoda fullt af folki ad koma heimsaekja okkur fari that til Islands. Allavega ja that er ekki annad haegt ad segja en thesdi ferd okkar hingad Lindu hafi verid mjog eftirminnileg, mer tokst ad baeta mig heilmikid i spaenskunni sem var ju takmarkid med thessu ollusaman og Linda er farin ad babla eitthvad, serstaklega er hun buin ad aefa sig med bok sem eg keypti sem heitir “Hide this Spanish book” og inniheldur blotsyrdi og annan slaeman ordaforda sem manni er ekki kennt i skola en er naudsynlegt ad kunna! Einnig hofum vid badar baett okkur heilmikid i ensku thar sem that er allt morandi i amerikonum herna.
Madur er buinn ad upplifa og sja mikid a thessum 10 vikum, i einu og somu ferdinni erum vid bunar ad fara til 6 landa: Boston, millilent i El Salvador, Honduras (tho that hafi ekki verid nema 2 tima til ad skoda maya rustir), Belize og Mexiko…ekki slaemt that!
Jaeja aetli madur verdi ekki ad fara saetta sig vid ad theta aevintyri se buid…vid sjaum allavega ekki eftir thvi ad hafa akvedid ad gera thetta enda ekki vist ad madur fai thetta taekifaeri aftur…sniff sniff.
Jaeja er farinn ad taka sidustu myndirnar og labba um goturnar i sidasta sinn… :(
Latum orugglega vita af okkur I Boston og setjum inn sidustu myndirnar...
Sjaumst svo a klakanum!:)

7 Comments:

At ágúst 07, 2006 4:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jæja þetta var það sem allir hafa beðið eftir... Þá getur maður hætt að lesa þetta blogg ykkar og kannski séð ykkur í eigin persónu til tilbreytingar!

 
At ágúst 07, 2006 5:06 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sælar vinkonur
Ég vil bara óska ykkur góðrar ferðar heim,hlakka til að sjá ykkur, verð með íslenska fánann
og lúðrasveit tilbúna í Keflavík
Kær kveðja.
Bryndís

 
At ágúst 07, 2006 10:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

góða ferð heim elskurnar mínar :) hlakka til að sjá ykkur

 
At ágúst 08, 2006 1:46 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hver vegur að heiman er vegurinn heim...
Óskum ykkur góðrar heimferðar og hlökkum mikið til að sjá ykkur.

Kærar kveðjur,

Ragna og Eggert

 
At ágúst 08, 2006 10:34 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir kveðjuna, hlakka til að sjá þig;)

 
At ágúst 09, 2006 6:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hola!! ja þetta er helv... triste, þekki þetta! munidi bara ad bjalla i mig þegar þid komid til landsins (erud nu liklega komnar) so vid getum nu flippad e-d og hlusstad a reggeaton og drukkid cubas libres... bid vid siman! ;)

 
At ágúst 09, 2006 8:29 e.h., Blogger Sigga said...

Jaeja nuna erum vid i Boston og erum bunar ad missa okkur i budunum, fara a mc donalds, starbucks og dunkin donuts...held madur fitni meira her a 2 dogum heldur en 2 manudum i Guatemala!!! Velin okkar fer i loftid 9:30 ad timanum her og lendir 6:30 i fyrramalid (fimmtudag)see u tomorrow!!!

 

Skrifa ummæli

<< Home