Komnar heim!
Já þá erum vid komnar heim i dragsúginn, rigninguna og súldina...skemmtileg móttaka sem maður fær!
Núna erum við farnar ad plana naestu ferð til Antigua, hvort sem það verdur eftir ár, 10 ár eda bara í kollinunm á okkur!
Allavega þá var ég að setja inn restina af myndunum, meðal annars myndir af fjölkyldunni okkar...
Þá verdur víst ekki bloggad meira í bili, allavega ekki þangad til ad næsta ævintýraferð verdur farinn...
Bæjó!

2 Comments:
jej
Hellú saeta... vona ad sídan tín verdi fljót ad lifna vid tegar tú kemur til Valencia. Fann aldrei númerid hennar Lilju. Sástu síduna hennar?
Allavega... rosa rosa góda ferd á morgun og vonandi heyrumst vid sem fyrst. Tú smessar á mig spaenksa númerinu tínu.
Jaeja, aftur í Etimol y Lexicol "fjorid"...
Knúsiknús,
Valla la sevillana
Skrifa ummæli
<< Home