!Mexiko, Mexiko!
Jaeja komid thid sael ollsomul! Nuna erum vid Linda staddar i Tapachula I Mexiko sem er borg vid landamaeri Guatemala og Mexiko. Ferdin gekk nu ekki alveg afallalaust fyrir sig frekar en fyrri daginn, that byrjadi allt saman a thvi ad vid keyptum mida med rutu sem atti ad fara 4 um fostudagsnottina. Vid Linda kiktum ut a fimmtudagskvoldinu og akvadum ad that taeki thvi ekkert ad fara sofa fyrr en i rutuferdinni sem atti ad taka 9 tima takk fyrir!! Svo vid voktum til 4 og svo bidum vid og bidum i 1 og halfan tima en engin ruta kom. Okkur fannst thetta nu soldid skritid og eg for ad skoda midann og tha sa eg ad dagsetningin var 12 juli en ekki 14, humm humm eitthvad rugl i gangi og algjor klaufaskapur hja okkur ad hafa ekki athugad thetta fyrr! Vid gatum ekkert gert, siminn okkar virkadi ekki og vid kunnum ekki vid ad fara vekja folkid svo vid forum bara aftur ad sofa ,ekki i godu skapi! That sem var tho verst vid thetta var ad vinur Lindu aetladi ad hitta okkur a flugvellinum i Tapachula um hadegid. Thegar vid voknudum sogdum vid Janet mommu okkar fra thessu og hun var otrulega god og hringdi a ferdaskrifstonuna og reyndi ad fa tha til ad redda okkur odru fari sem fyrst eda endurgreida okkur midann. Vid gatum ekki fengid ferd fyrr en daginn eftir sem var eiginlega of seint og their vildu heldur ekki endurgreida okkur midann svo ad thar for 2000 kall i ekki neitt. Svo var Janet ad hringja hingad og thangad ad reyna finna fyrir okkur rutu sem faeri a fostudeginum og loks fann hun ferd sem atti bara ad taka 5 tima og kostadi okkur bara 800 kall svo audvitad skelltum vid okkur a that. Rutubilstjorinn var nu soldid spes, i frahnepptri skyrtu nidur a maga og taladi ekki um annad alla leidina ad vid Linda aettum ad finna okkur Guatemalagaura til ad verda astfagnar af og that gaeti ekki verid annad en ad vid fyludum tha thvi their vaeru svo mikid fyrir hvitar stelpur eins og okkur. Svo vildi hann endilega ad vid faerum a sama hotel og hann i Tapachula svo vid gaetum hangid saman en vid afthokkudum that pent. Jaeja svo komum vid 11 um kvoldid til Tapachula og tokum taxa a flugvollinn til ad hitta vin Lindu sem var buinn ad bida sidann um 2 um hadegid en thegar vid komum thangad var buid ad loka flugvellinum og tegar vid spurdust fyrir um hann var okkur sagt ad hann hefdi tekid taxa a eitthvad hotel. Okkur var greinilega ekki aetlad ad hitta hann, thar sem siminn okkar virkar ekki her Mexiko og hann getur ekki hringt ur sinum og hann tekur flug til baka til Bandarikjanna I fyrramalid, ay ay ay !qué problema!. Thannig ad vid Linda erum bara bunar ad vera slaepast herna um, vid hofum ekki rekist a neina turista herna og that er glapt a mann eins og vid seum geimverur eda eitthvad, sumir labba til mann og spyrja hvadan madur se, ja svoldid vidbrigdi thar sem that er allt morandi i gringoum (bandarikamonnum) i Antiuga. Thessi stadur er nu bara alls ekki svo slaemur, kann betur vid mig her heldur en i Guatemala City en that er eitt herna sem fer alveg rosalega i mig og that er fylan sem gys upp a gotunum her og thar og eg held thetta se bara versta lykt se meg hef a aevi minni fundid!That er alveg rosalega heitt herna, uff puff miklu heitara en i Antigua, madur er bara i svitabadi allan timann. Maturinn er lika miklu sterakri herna og madur tarast og thambar marga litra ad vatni med. Hotelid okkar er ekki sem verst, loftkaeling, gudi se lof! Og ja svo hofum vid sjonvarp, otrulega gaman hofum ekki sed sjonvarp lengi, horfdum i gaer a Latin American Idol og ja Latabae med spaenskutali, that var spes. Svo forum vid til baka a morgun thannig ad that lytur ut fyrir ad eg fagni 22 ara afmaelinu minu i Antigua, alveg nog ad vera her yfir helgi, fint ad koma heima aftur til Guate! Janet var lika ad tala um ad baka fyrir mig eggjalausa sukkuladikoku, that verdur spennandi ad sja hvernig that tekst!
Og ja eitt ad lokum, hvernig get eg gleymt ad minnast a that! Vid Linda erum ordnar svo miklir Guatemalabuar ad vid erum bunar ad framlengja flugmidanum og komum ekki heim fyrr en 9. agust! Jamm thannig er nu that, klarum samt skolann i naestu viku og sidasti vinnudagurinn var a fimmtudaginn. Gafum krokkunum nammi og album med ollum myndunum sem vid hofum tekid ad theim, thau voru sum svo leid ad thau foru ad grata, aeji ja madur a eftir ad sakna thessaea krila! Vid verdum nu samt ad hafa eitthvad ad gera og erum bunar ad finna matreidsluskola thar sem vid getum laert ad bua til ekta guatemaliskan mat, tortillas, frijoles og fleira…. umm that a eftir ad koma ser vel! Svo aetlum vid lika ad fara i salsatima, ja vid erum sko alls ekki tilbunar til ad koma heim i naestu viku, SO SORRY!!!
Jaeja, aetla ekki ad hafa thetta meira i bili, tid faid restina af ferdasogunni eftir helgi og myndir af sjalfsogdu!
!Ciao!

13 Comments:
Ég sé alveg fyrir mér þennan sveitta rútubílstjóra... SEXÝ!
set þetta aftur hérna svo að þú sjáir:) -> Hæhæ sigga mín, ég var að senda þér e-mail á see2@hi.is, þannig að kíktu á það!! kv.auja
set þetta aftur hérna svo að þú sjáir:) -> Hæhæ sigga mín, ég var að senda þér e-mail á see2@hi.is, þannig að kíktu á það!! kv.auja
þetta átti nú samt ekki að koma svona oft!...
hæ stelpur mínar! =)
þetta eru nú meiri ævintýri sem þið eruð að lenda í, bara gaman að því!! =)
mér finnst allavegana ótrúlega gaman að sitja hérna heima í öllum þægindunum og lesa um það sem þið eruð að upplifa, þvílíkt duglegar!!
elsku Sigga mín til hamingju með afmælið þitt :* eigðu góðan dag
kv. magga s. ;) ;)
til hamingju með ammlið sæta sigg ligg mín hafðu það gott :)
Til hamingju með daginn Sigga mín
Nanna
Til hamingju með daginn Sigga
Elsku Sigga
Til hamingju með afmælið,njóttu dagsins
Kv. Fríða og Alli
Hæ stúlkur mínar og já til hamingju með daginn Sigga. Ég er stollt af ykkur að framlengja um að gera, það er nú ekki eins og þið farið á svona stað á hverjum degi og það´verðið hér heima er sko ekki eftirsóknarvert þessa dagana verð ég að segja:) bið að heilsa
Helluu takk allir fyrir kvedjurnar! ;) Hehe ja hvad haldidi tegar vid stigum upp i rutuna i morgun tha lentum vid natturulega a sama bilstjoranum. Hann var sko ekki sattur med ad vid hefdum ekki eytt timanum med honum i Tapachula, thvi samkvaemt honum er hann besti leidsogumadur sem haegt er ad fa og hann var alveg storhneyksladur ad vid skildum ekki hafa fengid okkur tequila i Mexiko!Sagdi ad vid yrdum ad fara aftur til Tapachula svo hann gaeti synt okkur stadinn, humm eg held einhvern veginn ad that verdi ekki alveg a naestunni... Svo eftir sma stund byrjadi hann ad rofla um that ad vid yrdum bara ad giftast gautemalagaurum til ad vera hamingjusamar, folk var farid ad gefa okkur undarlegt look tharna i rutunni enda galadi hann yfir allt!
Jaeja fint allavega ad vera kominn heim aftur, getum allavega nuna sagst hafa komid til Mexiko en i rauninni that gerdum vid nu ekki mikid meira en ad labba um og villast enda vissum vid eignilega ekkert hvad vid attum ad skoda! Jaeja myndirnar koma svo a morgun!
Elsku Sigríður, innilegar hamingjuóskir á afmælisdaginn og megi hann verða ánægjulegur.
Bestu kveðjur,
Mamma og pabbi
Hæ Sigga mín
Var að skoða myndirnar af börnunum og líka ýmsar smjög skemmtilegar myndir af götuskiltum og gangstéttarhellum - :) Þetta er mjög myndrænt umhverfi
Eru þið annars byrjaðar á matreiðslunámsskeiðinu? Hlakka nefnilega til að vera boðið í mat á Tryggvagötunni í ýmsa framandi rétti frá Guatemala ..........
Hafið það gott Nanna
Skrifa ummæli
<< Home