Sigga & Gunni í Barcelona!!

fimmtudagur, júlí 20, 2006

Loksins getur madur sofid ut hihi!

Jamm sidasti skoladagurinn okkar var i dag, fengum diploma til sonnunar thar sem kemur fram ad vid hofum verid 160 kennslustundir, vaaa ¡mucho mucho! Hlyt nu ad hafa baett mig mun mikid eftir thetta, getur ekki annad verid! Allavega er eg buinn ad vekja Lindu nokkrum sinnum a nottunni thar sem eg er ad tala upp ur svefni a spaensku. :D
Venjulega tegar folk haettir i skolanum sem er yfirleitt a fostudogum er svona utrskiftarathofn, thar sem folk faer skirteinid sitt og tharf svo ad halda raedu fyrir framan alla nemendurna og kennarana. En ad thvi sidasti dagurinn okkar var a fimmtudegi that sluppum vid Linda vid that sem betur fer hihi!
That verdur svo eitthvad voda mikid um ad vera herna um helgina, einhver hatidarhold svo that verdur ekkert ferdalag a okkur nuna, aetlum bara as slappa af. I naestu viku aetlum vid svo ad byrja i matreidsluskolanum, that verdur gaman og ja aetli madur neydist ekki til ad hafa matarbod tegar madur kemur heim og tha er nu gott ad geta bodid upp a eihverja exotiska retti! Jaeja aetla hafa theta bara stutt nuna, hef vonandi eitthvad spennandi ad segja eftir helgi!!

3 Comments:

At júlí 21, 2006 1:18 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sælar vinkonur
Jæja þá er sólin og hitinn kominn
á Íslandi 15 stiga hiti búið að vera hjá okkur núna í marga daga .Linda Björk ég bíð spennt
eftir að þú eldir fyrir mig.
Allt gott að frétta héðan. Kær kveðja. Bryndís

 
At júlí 21, 2006 9:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hola chicas:)
ég býð mér sjálf í mat í ágúst hehe
hljómar vel, mútta yrði nú glöð ef ég færi á eitt slíkt hehe

 
At júlí 22, 2006 12:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju stelpur! Vona nú að ykkur leiðist ekki síðustu dagana;)

 

Skrifa ummæli

<< Home