Jaeja tha....
Jaeja komid oll blessud og sael, nu fer odum ad styttast i heimkomuna, eftir 11 daga verdum vid komnar heim, adeins rum vika her eftir i Antigua og svo 2 dagar i Boston til ad versla...jej gaman!!!
Vid tokum 3 einkatima i spaensku i thessari viku, thurftum ad fara til Jugotenango sem er baer rett fyrir utan Antigua, kennarinn minn var an djoks svona 75 ara gomul, otrulegt krutt eitthvad, en va that var enginn annar tharna en eg og Linda, otrulega skritid thvi ad i skolanum sem vid vorum i adur vorum vid taeplega 90 talsins, en tharna held eg ad allt i allt seu um 8 nemendur tharna med 2 odrum stelpum sem bua med okkur og bentu okkur a thennan skola. Svo erum vid lika bunar ad fara i 3 einkatima i salsa og eigum 3 eftir, og eg get alveg sagt ykkur that ad that er ekki svo audvelt! Eg sem helt ad eg kynni alveg ad dansa salsa, thvi ad virdast alltaf vera somu sporin en neinei that er sko miklu floknara en that, og allskonar smamunir sem skipta mali eins og hvar madur hefur hendurnar og hvert madur horfir og eg veit ekki hvad og hvad og svo allir thessir hringir...jesus minn madur verdur alveg hringladur, erum badar ad drepast ur harsperum nuna!!! That kunna lika allir ad dansa herna, erum med thetta i blodinu og allir dansa af svo mikilli innlifun a medan vid erum eins og spytukallaren ja madur hefur allavega laert eitthvad!
Vid haettum vid matreidsluskolann, einfaldlega af thvi hann var of dyr, i stadinn er Janet mamma okkar buin ad vera syna okkur hvernig a ad elda typiska retti hedan og svo aetlar hun ad gefa okkur uppskriftirnar svo verda gerdar tilraunir i eldudinu a Tryggvagotu tho ad eg lofi engu um utkomuna!
u getum vid alveg sagt ad vid seum tilbunar ad fara heim tho madur gaeti nu lika alveg verid lengur en ja einhvern tima verdur madur vist ad koma heim!
Hendum svo inn restunum af myndunum fjotlega...
!Adiós!

5 Comments:
Hæ hæ
Þessi lýsing á Salsadansinum minnir mig á búðirnar í Madrid sem sérhæfðu ´sig í fatnaði og fylgihlutum sem tengdist Flamengo - Maður sá hvað það er mikið í kringum þetta og líka dansinn þótt á yfirborðinu virðist þetta kannski einfalt, Hlakka til heyra meira og svo styttist í að við hittumst :)
kveðja Nanna
Sæl Sigga mín.
Alltaf gaman að lesa pistlana frá þér Sigga, nú getum við Alli leitað til þín með salsasporin þau hafa nefnilega vafist töluvert fyrir mér. Hlökkum mikið til að sjá þig og heyra meira frá þessu ævintýri ykkar Lindu.
Bestu kveðjur til ykkar beggja
Fríða/Alli
Sæl Sigga mín.
Alltaf gaman að lesa pistlana frá þér Sigga, nú getum við Alli leitað til þín með salsasporin þau hafa nefnilega vafist töluvert fyrir mér. Hlökkum mikið til að sjá þig og heyra meira frá þessu ævintýri ykkar Lindu.
Bestu kveðjur til ykkar beggja
Fríða/Alli
Sorrý þetta átti bara að koma einusinni,sú gamla ekkert of klár í tölvunni.
Kv.
Fríða
Humm ja vid skulum sja hvort madur verdi ekki ordin professional salsadansari eftir thetta...ehhem sjaum til! :)
Og ja that er 1.agust i dag, til hamingju med afmaelid pabbi! :)
Skrifa ummæli
<< Home