Thridja vikan...
Hallo allir! Nu aetla eg ad segja ykkur adeins hvad vid Linda gerdum um helgina! Vid voknudum semsagt half 4 a fostudagsmorgninum (that var ekki audvelt!) og byrjudum a thvi ad fara til Copan i Honduras thar sem vid skodudum gamlar indjanrustir, fullt af allskonar styttum og fornaraltorum, thid skodid bara myndirnar thaer utskyra allt sem segja tharf! :)Eftir ad hafa skodad okkur um thar heldum vid ferdinni afram til Livingston sem er thorp vid karabiskahafid thar sem bua afkomendur svertingja kalladir garifuna en their tala einhverskonar blondu af ensku og afrisku. Thessi stadur er mjog olikur Antigua, loftslagid er heitara, meiri sol og allt ut i svertingjum hlustandi a reaggie tonlist, svoldid svona jamaica filingur og mjog gaman ad koma tharna, eg en hefdi nu helst lika vilja stoppa tharna lengur heldur en 2 daga!! Vid gistum samt a odrum stad og thurftum alltaf ad fara i bat a milli, thar sem vid gistum var soldid eins og ad vera i einhverjum frumskogi, gistum i kofum med strathokum a og that var allt fullt af skordyrum tharna,maurum og kakkalokkum sem var ekkert vodalega skemmtilegt en sem betur fer voru flugnanet yfir rumunum svo madur gat sofid rolegur. Daginn eftur forum svo a strondina, that var voda ljuft, sjorinn alveg volgur og madur gat loksins tekid sma lit enda ekki sama rigningin eins og her i Antigua! Svo forum vid ad skoda los Siete Altares sem eru fossar sem madur getur gengid i gegnum, otrulega fallegir og nokkrir stungu ser ofan i thar sem their voru dypstir. Vid tokum lika mjog godann lit thennan dag enda timi til kominn!! Forum svo ut ad borda og kiktum svo adeins a djammid um kvoldid, leidsogumadurinn okkar drakk adeins of mikid raudvin med matnum og dansadi eins og brjalaedingur allt kvoldid medan vid lagum i hlaturskasti allan timann, svo i batnum sofnadi hann med rauvinsfloskuna i hendinnni og eg held ad vid hofum oll tekid myndir ad greyid kallinum, that var bara svo fyndid ad fylgast med honum, svo tegar vid komum loks til baka tha stod hann upp eins og ekkert hefdi i skorid. Hann atti svo ad vekja okkur daginn eftir, en vid vorum oll longu voknud a undan honum, hann kom svo loks og sagdist hafa vaknad kl.6 til ad veida fisk humm einhvern veginn vorum vid ekki alveg at trua thvi hehe. En allavega tha var thetta mjog skemmtilegt og svo a sunnudeginum forum vid i tveggja tima siglingu um Rio Dulce, sem var lika alveg otrulega flott, thannig vid saum og gerdum otrulega margt a thessum stutta tima!
Eg held ad eg hafi verid buin ad segja ad that er komin islensk stelpa i skolann sem verdur jafnlengi og vid, hun er bara 18 ara en fannst ekkert mal ad koma hingad ein, eg held eg hefdi aldrei meikad that! Svo er kominn nuna saenskur strakur sem byr hja somu fjolsyldu og vid Linda, hann talar ekki ord i spaensku og Janet sem vid buum hja skilur ekki enskuna nogu vel thannig nu tharf eg ad tala fyrir mig, Lindu og hann, en that er lika bara god aefing fyrir mig!
Okkur finnst alveg otrulega gaman ad plana fram i timann og naestu helgi erum vid ad fara nokkur til Monterico sem er strond med svortum sandi og aetlum vid ad vera thar fra fostudegi til sunnudags, bara slappa af og liggja i solbadi ekki slaemt :) That er thvi ekki haegt ad segja annad en thetta se mikid letilif herna a okkur, skolinn tekur ekkert voda mikinn tima en vid hofum nu samt alveg nog annad ad skoda og gera herna!
Tvaer stelpur sem eru med mer i bekk og komu a sama tima og vid eru ad fara um helgina, mer finnst that vera alveg otrulega stuttur timi, madur er svona ad smatt og smatt ad atta sig a hlutnum herna og madur er kominn alla thessa leid svo mer finnst tveir manudir vera alveg lagmark aetli madur ad vera duglegur ad skoda sig um eins og vid!! Svo er planid ad fara til Mexiko helgina sem Linda a afmaeli thann 26. jun, erum ekki alveg buin ad akveda hvert, en Linda er voda heit fyrir ad fara a strond svo aetli that verdi ekki bara Playa de Carmen tho that se svona typiskur turistastadur en that verdur nu lika alltaf gaman ad sleikja solina! That liggur vid ad madur hafi ekki tima fyrir skolann herna enda vaerum vid alveg til i ad eyda viku i Mexiko, sjaum bara til!!
Eg for med bok i skolann um Island sem vid aetlum ad gefa fjolskydunni okkar thvi einn kennarinn minn vildi endilega fa ad sja myndir fra Islandi. Hann vard alveg dolfallinn og sagist aldrei hafa sed annad eins, enda er thetta ju lika mjog olikt landsaginu herna og svo syndi eg hinum kennararnum minum bokina og hun var lika alveg steinhissa og vidurkenndi ad hun hefdi haldid ad Island vaeri fylki i Bandarikjunum, ja folkid herna er greinilega ekki alveg nogu vel upplyst um litla landid okkar!
En jaeja nu held eg ad thetta sem komid gott i bili, er ad setja inn myndir fra helginni og ja Linda er lika komin med myndasidu svo thid getid lika skodad hennar myndir! Oh, hat virdist vera ad eg geti ekki sett inn fleiri myndir a thessa sidu tvi plassid er buid en eg aetla fara finna eitthvad ut ur thvi nuna....baejo!!

9 Comments:
Frá lindu !!!!! Verdid víst ad láta bara thessar myndir duga, thar sem ég get ekki sett fleiri inn nema ad borga :O Don´t think so,, thannig ad ef thid vitid um betri myndasídu, let me know !!!!
eg setti bara inn nyjan link "fleiri myndir" en thar eru myndir fra helginni i 2 albumum... check it out!
hæhæ frábært að það sé svona gaman hjá ykkur, kíki reglulega og skoða myndir, varðandi myndasíðu þá er þessi síða góð ekkert að borga og endalaust hægt að setja inn http://myphotoalbum.com ;)
Bið að heilsa ykkur
kv Erna
Er að bíða eftir að þið klárið þennan salsatíma svo ég geti hringt... Ákvað að segja eitthvað sniðugt á meðan en það virðist ekki verða mikið úr því.
Þessar myndir ykkar verða exótískari með hverri vikunni... Það er spurning hvar þetta endar? :)
Rosalega hlýtur að vera gaman hjá ykkur! Er búin að skoða nýjustu myndirnar og maður getur nú alveg séð á þeim hvað þetta er mikið ævintýri. Myndin af leiðsögumanninum er nú alveg stórkostleg....
Hér er annars allt ágætt að frétta en svosem ekkert nýtt !
Hlakka til að heyra meira ! Nanna
Það var gaman að sjá myndirnar úr þessari síðustu ævintýraferð ykkar og lesa ferðasöguna, þetta er greinilega mjög framandi og forvitnilegt sem þið eruð að upplifa. Þið hafið vonandi sofið vel innan um maurana og kakkalakkana. Eru þessar ferðir skipulagðar á vegum skólans ? Hvað með ferðina til Mexícó, fara fleiri í þá ferð? Þið farið að öllu með gát. Allt gott að frétta héðan, bestu kveðjur,
mamma og pabbi.
P.S. Hafið þið tekið myndir af fjölskyldunni, sem þið búið hjá ?
Sælar vinkonur
Flottar myndir frá ykkur það er ekkert smá ævintýri sem þið eruð að upplifa.Góða ferð um helgina.
Kveðja Bryndís
Ég bíð spennt eftir öðru innleggi frá Guatemalaförunum ........!!!! :)
Nanna
Hafið það gott lömbin ím
Skrifa ummæli
<< Home