Sigga & Gunni í Barcelona!!

mánudagur, júní 05, 2006

Jaeja....

... tha held ég ad sé komin tími a eina faerslu eftir smá hlé enda erum vird búnar ad vera svo busy! Núna er fyrsta vikan okkar búin, ótrúlegt hvad tíminn flýgur áfram. Á fimmtudeginum forum vid á stad thar sem eru raektadar hnetur sem notadar eru í súkkuladi og svo eru og unnar úr theim olíur og krem sem eiga vera voda gód fyrir húdina. Linda keypti sér svona olíu en ég ákvad ad sleppa thvi enda grunar that ad hún sé ekki gód fyrir manneskju eins og mig med hnetuofnaemi. En nóg um that! Eg var búinn ad segja ykkur frá íslenska gaurnum sem vid hittum á thridjudeginum, vid maettum honum svo aftur á fimmtudeginum og thegar vid vorum ad tala vid hann kom svo íslensk stelpa sem heyrdi í okkur. Otrulega fyndid ad hitta tvo íslendinga hérna svona fyrir algjora tilviljun, aldrei fridur!! Svo finnst ollum svo merkilegt ad vid séum frá Islandi, sumir hafa aldrei heyrt um that, adrir rugla thvi vid Irland, t.d. hélt konan sem vid búum hjá ad vid vaerum írskar og svo syndi hún mér kvittun sem hún hafdi med nofunum okkar Lindu á og that stód Irlandia en ekki Islandia. Svo hélt hún líka ad vid vaerum systur thvi baedi nofnin okkar enda á –dóttir. Tha útskýrdi ég fyrir henni ad á Islandi vaeri madur skýrdur eftir fyrra nafni fodur sins og that fannst henni mjog sérstakt. Svo fáum vid alveg ótrulegustu spurningar og kemur eiginlega mest á óvart hvad bandarísku krakkarnir sem eru med okkur í skólanum vita lítid um landid. Margir verda steinhissa thegar vid segjum af vid tolum ekki ensku heldur íslenku (vita semsagt ekki ad vid hofum okkar eigid tungumál) og verda svo enn meira hissa thegar thau heyra hvad vid erum fá. Thessvegna finnst theim líka svo merkilegt ad hitta íslendinga :D
A fostudeginum voru allar budir og veitingastadir lokadir í Antigua til ad mótmaela thvi hva fair logreglumenn séu úti á gotunum til ad verja íbúanna gegn glaepum og ránum, reyndar hef ég nú bara aldrei séd jafn mikid ad loggum á gotum úti eins og hér, their eru til daemis vid alla banka. Vid erum heldur ekkert óoruggar hérna en ég vid erum heldur aldrei ad thvaelast neitt einar seint né med mikid ad peningum á okkur. Vid forum adeins út á fimmtudagskvoldid og tókum svo svona tuk -tuk til baka sem eru svona pínulitlir leigubílar med engum hurdum heldur plasttjoldum fyrir en their eiga vera alveg oruggir og kosta litid sem ekkert.
En jaeja aetli ég verdi ekki adeins ad segja ykkur frá ferdinni sem vid forum í um helgina, vid logdum af stad kl.6 á fostudagsmorgninum til thorps sem lengst upp í fjollum og er mjog afskekkt, thangad koma mjog fáir túristar thvi that eru svo erfid leid thangad og allt er mjog frumstaett tharna. I thessu thorpi voru myrt mikid af baedi fullordnu fólki og bornum í skaerulidaárasum arid 1982. Manni fannst líka dálitid dapurlegt andrúmsloft tharna thvo svo ad fólkid vari allt brosandi, enda finnst theim voda merkilegt ad sja túrista thvi that koma svo fáir tharna. Vid gistum tharna eina nótt á litlu hóteli, herbergin minntu helst á fangaklefa og svo var voru klodettin og vaskarnir med engu vatni thannig thetta var ja soldid spes. Svo 6 um morgunin daginn eftir gengum vid hálfa leid upp á fjall sem er nálaegt, vid Linda vorum nátturulega ekki med neina gonguskó heldur vorum vid í svortum flatbotna skóm úr thunnu efni og med mjúkum sóla svo thid getir rétt ímyndad ykkur hvernig that gékk! That hafdi líka verid hellirigning deginum ádur svo jardvegurinn var allur blautur og svo var thetta mun brattara en that leit út fyrir ad vera og ég í alveg ótrulega lélegu formi thannig á tímabili hélt ég ad ég myndi ekki lifa thetta af! Vid vorum heldur ekki búinn ad borda neinn morgunmat svo madur var alveg orkulaus en thetta hafdist. Leidin nidur var audveldari en samt soldid varasom thar sem vid naestum runnum nidur thvi that var svo sleipt. Leidsogumadurinn sem var med okkur sagdi ad ballerínur gaetu greinilega liked farid í fjallgongu og var tha ad meina ad skórnir okkar vaeru eins og ballerínuskór. Eg aetla nú samt ekki ad fara í meiri gongur á thessum skom heldur aetla eg ad kaupa mér nyja í vikunni. Svo forum vid á markad sem var selt allt frá tannkremum til kúa eda svina, já that var meira segja ansi mikid ad svínum tharna og lyktin ekkkert vodalega gód! Svo logdu vid af stad til annars thorps sem heitir Nebaj og er adeins nútímalegra thar vorum vid á hóteli med sjónvarpi og heitri sturtu, thvílikur lúxus!!!!!!!! Forum svo á indjánmarkad í dag baenum Chichitenango (held thetta sé rétt skifad hjá mér) thar sem haegt er ad kaupa allskonar dót, ég var ekki med that mikinn pening á mér en ég keypti mér ótrulga flottan útskorin oskubakka sem eg gat prúttad nidur í 35 quetzales sem er svona 300 kronur, alls ekki mikid. Reyndar hef ég ekkert vid odkubakka ad gera, mér fannst hann bara svo flottur:D Linda var adeins duglegri ad eyda og keytpi sér tosku, púda og tvenna skó, samt ekki gonguskó hehe. Greyid Linda er líka solid brunninn, eg er hinsvegar ekki sátt hvad ég hef tekid litinn lit enda er nú líka búid ad rigna meira og minna. Eg held ad that sé rádlega ad ferast í Mid-Ameríku thegar that er ekki regntími eins og núna, frekar ad fara á milli nóv-maí.
Svo er that bara skóli í fyrramálid, eins gott ad fara snemma ad sofa en eg aetla setja inn myndir núna frá thvi á fimmtudag, enjoy!

10 Comments:

At júní 05, 2006 1:12 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Í Rússlandi hefur fólk bæði ættarnafn og líka -dóttir, svipað eins og nafnið mitt Sunna Gunnars(ættarnafnið) Marteinsdóttir. Annars saknar maður ykkar náttla, ekki neinn áhugi á djamminu þegar þið eruð fjarverandi. stórt knús til Gwaka :)

 
At júní 05, 2006 1:27 f.h., Blogger Sigga said...

Já Sunna mína alltaf gaman ad fá smá fródleiksmola um Rússland ;D
Eger ad setja myndirnar inn, tekur alltaf sma tíma, neast thegar eg fer i tolvu aetla eg svo ad setja texta vid thaer svo thid skiljid eitthvad í theim ef thaer skýra sig ekki sjálfar!
Bidjum ad heilsa ollum!!

 
At júní 05, 2006 4:22 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Vá hvað þessar myndir eru flottar... Ég vildi að ég væri þarna...

 
At júní 05, 2006 9:57 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

HæHæ stelpur
Ég myndi nú njóta mín á þessum mörkuðum,ert ekki sammála Linda frábærar myndir og æðislegt að sjá hvað er gaman hjá ykkur,héðan er allt gott að frétta .
Kær kveðja Bryndís /Lindu mamma

 
At júní 05, 2006 5:56 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Frábærar myndir!! fyndið þetta með íslendingana! ég hitti ekki eina íslenska sálu á heilu ári og þú þefar tvo uppi á einni viku!! ;)

 
At júní 05, 2006 9:33 e.h., Blogger Sigga said...

Hehe ja Gallo er vinsaelasti bjorinn herna bragdast líka mjog vel sko...!
Og vá viljidi paela vid hittum íslenska gaurinn aftur ádan ég er farin ad halda ad hann sé ad elta okkur en hann sagdist nú reyndar vera ad fara a morgun!
Svo var ad byrja íslensk stelpa í skólanum í dag og verdur jafnlengi og vid, svei mér tha hvad vid erum vinsaelar!

 
At júní 05, 2006 9:38 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Frá Lindu !!! HEHEHEHEHE ó jú modir gód , thu myndir sko fila thig i taetlur herna, sérstaklega gaurana grrrrrrrrrrrrrrrrrrrr

 
At júní 06, 2006 9:03 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þetta var mjög skemmtileg og lifandi frásögn og frábærar myndir. Það er afrek í sjálfu sér að fara í fjallgöngu á ballet- skóm, en reynslunni ríkari verðið þið örugglega betur skóaðar næst.
Við vorum í Brandshúsum um helgina og þegar María er spurð að því hvar Sigga sé segir hún: "Sigga er í Guatemala", eins og ekkert sé sjálfsagðara. Mamma þín var að svæfa Maríu og las fyrir hana Línu langsokk. Í bókinni var mynd af Línu með fæturna upp á kodda og sængina upp fyrir haus. Aðspurð sagði Lína að svona svæfu allir í Guatemala ! Þegar María heyrði það hrópaði hún upp: Í Guatemaaala !!! og var greinilega mjög hissa á þessu háttalagi. Ætli sagan um Línu langsokk sé þekkt á þessum slóðum?
Allt gott að frétta héðan, það er dálítill titringur í þjóðfélaginu vegna þess að Halldór Ásgrímssona hefur sagt af sér.
Bestu kveðjur,
mamma og pabbi

 
At júní 07, 2006 11:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Halló

Var að skoða myndirnar sem eru alveg ótrúlega flottar - frábærar þessar frá markaðinum.
Ég trúi því nú bara ekki Sigga að þú hafir farið í fjallgöngu í þunnu ballerínuskónum - þeir eru með þynnsta skóbotni í heimi......ég veit það af því ég fékk þá lanaða um daginn !!! :) Ég var annars eitthvað að frétta að þið hefðuð fengið í magann- vonandi ekki neitt alvarlegt en kannski borgar það sig fyrir ykkur að fara til læknis. Allur er varinn góður!

Héðan úr Brandshúsi er allt gott að frétta - smá íslenskt sumarkvef í Maríu og Atla en allir að hressast- Vona að þið hafið það gott og látið ykkur batna - Hlakka til að heyra meira

Bless í bili
Nanna

 
At júní 07, 2006 11:53 e.h., Blogger Sigga said...

Ja eg get nu bara spurt ad tvhi hvort Lina Langsokkur ser thekkt herna,aldrei ad vita!
Vid urdum sma veikar i maganum eftir helgina, eitthvad sem vid hofum bordad i ferdinni sem hefur farid illa i okkuren that er allavega allt i lagi nuna! erum lika duglegar ad taka inn magatoflurnar okkar, thaer hjalpa vonandi eitthvad!
En verd ad fara nuna, er ad koma matur!

 

Skrifa ummæli

<< Home