Jaeja tha erum kominn med plan fyrir naestu helgi….aetlum ad fresta México adeins og i stadinn ad fara til Belize sem er land hlidina a Guatemala og eg veit eiginlega voda litid um nema ad that er fyrrum ensk nylenda og thessvegna engin spaenska tolud thar. Vid erum ad fara 3, eg, Linda og Kata og leggjum af stad half 7 annad kvold og verdum 12 tima i rutu…uff that verdur ekki gaman! Svo komum vid aftur a thridjudaginn og Linda mun thvi fagna 22 ara afmaelinu i Belize. Strendurnar tharna eiga ad vera mjog fallegar svo that verdurr vaentanlega eitthvad legid i solbadi grunar mig!
Annars tha erum vid ad flagna allstadar eftir sidustu helgi, eg flagnadi fyrir ofan haegra augad svo nuna er eins og eg se med bleikan augnskugg en eg reyni bara ad greida harid fyrir svo that se ekki eins aberandi. Eg er svo buin ad vera drepast i halsinum sidan a sunnudag og er serstaklega slaem nuna,missti roddina i gaerkvoldi og that heyrist bara kvisl i mer nuna, held that se eftir loftkaelinguna i herberginu okkar i Monterrico. For i apotek og bad um eitthvad vid halsbolgu og eg fekk pensilin og einhverjar adrar toflur se eg tharf ad taka inn tvisvar a dag thangad til thetta lagast. That var nu ekkert gefins, kostadi alveg 3000 kr. hummm grunar ad that hafi verid logd extra aligning a that serstaklega fyrir mig!
En allavega tha komust vid liklegast ekkert i tolvur fyrr en eftir viku thegar vid komum heim aftur en vid verdum ad sjalfsogdu med simann goda medferdis!
Og ja eitt i vidbot,skemmtilega frettir! :) Eg og Gunni faum ibudina okkar 1.juli en ekki fyrsta 1.agust thvi thaer sem eru ad legja hja okkur eru komnar med adra ibud i sama husi thannig ad eg flyt bara beint inn tegar eg kem heim! :D Tha verdur lika Gunni buinn ad gera oll skitverkin, mala og svona svo eg tharf ekki ad hafa fyrir neinu hahaha!
Jaeja aetla lata theta gott heita i bili…
¡Adiós!

12 Comments:
jebb öll skítverkin :)
Sælar vinkonur
Ég óska ykkur góðrar ferðar og farið varlega,Linda mín til hamingju með afmælið á mánudag
koss og knús knús frá mér og pabba þínum kær kveðja.Bryndís
úú gaman!! Þetta verður örugglega frábær ferð hjá ykkur. Já og til hamingju með íbúðina og greinilegt að leigjendurnir fara ekki langt :)smá fréttir að heiman:í dag er annar dagurinn í júní sem ekki rignir! Bið að heilsa í sólina :)
Kv. Auja og litla mús ;)
sælar stúlkur! rosalega gaman að fylgjast með för ykkar í svona framandi landi!!
elsku lindubuff.... eigðu góðan afmælisdag og ég sendi góðar hugsanir til ykkar beggja!
góða helgi, og passið ykkur nú á sólinni... vörnina má ekki vanta ;) ;)
kveðja, magga svava
Góða ferð stúlkur mínar, og til hamingu Sigga og GUnni með í búðina og Linda 22 árin ;=)
Hæ hæ
Góða skemmtun í ferðinni. En ég vona að þú farir nú að nota sólvörn Sigga mín -ég var farin að spá hvort þú hefðir nokkuð fengið smá sólsting í leiðinni þegar ég las lýsinguna á sólbaðinu um daginn ;)!!
Er annars að undirbúa afmælið hennar Maríu sem er á morgun - er að baka kisuköku í þessum töluðu orðum......... Nanna
hae stelpur sun-c her i Paris! til hamingju med afmaelid a manudaginn Linda min! stort knus fra france
Hæ elsku Linda mín til hamingju með daginn gamla mín:)Vonandi er gaman í ferðinni hjá ykkur.
kv.berglind:*
HæHæ
Til hamingju með afmælið Linda mín
sem er í dag 26.júni.
Héðan er allt gott að frétta.
kiss og knús dúllan mín.
Ástarkveðja. Mamma.
Sæl Linda mín
Innilegar hamgingjuóskir með afmælisdaginn.
Bestu kveðjur
Pabbi
TIl lukku með daginn mín kæra
Til hamingju með daginn í gær.
Kveðjur Unnur
Skrifa ummæli
<< Home