Sigga & Gunni í Barcelona!!

miðvikudagur, júní 07, 2006

¡Hola!

Uff thurftum ad flyja inn ur rigningunni inn a naesta internetcafe! Vorum adan i suttri ferd til thorps rett fyrir utan Antigua thar sem indjanakonur voru ad kenna okkur ad bua til tortillas og ad vefa, mjog ahugavert, tho ad vid Linda treystum okkur ekki alveg i vefnadinn en eg tok allavega nokkrar myndir sem thid getid skodad!!
Annars bara allt gott ad fretta nema thessi rigning er ad fara mikid i taugarnar a mer, nu byrjar alltaf ad rigna 3 a daginn og er alveg fram eftir nottu og madur er alltaf alveg rennblautur thvi tegar madur fer i skolann er alltafgott vedur og vid forum that bara ut a bolnum og komum svo rennandi blautar til baka!!!!!!!!
Svo erum vid ad fara i ferd nuna um helgina til Livingston og Copan svo ekki orvaenta tho that heyrist ekkert fra okkur fyrr en sunnudag, tokum samt simann okkar med svona til vonar og vara ,vona bara that verdi eitthvad samband tharna:)
Faid svo advita meira eftir helgi, bless i bili!

4 Comments:

At júní 07, 2006 11:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ágætt þá getið þið farið að vefa á mann föt þegar þið komið aftur;)

 
At júní 08, 2006 10:48 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Frábærar myndir - þvílík upplifun -igga! ég hefði nú viljað vera í í þínum sporum að sjá konuna með vefstólinn - en myndirnar tala sínu máli, endilega haldið áfram með myndatökurnar, þetta er þvílíkur fjársjóður og tala nú ekki um eftirá ....

Góða skemmtun áfram
!
Nanna

 
At júní 08, 2006 10:49 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég meinti nú Sigga ! ( Igga er kannski bara nothæft úti líka :)

 
At júní 09, 2006 7:54 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Linda
Ég var að lesa E-mailið frá þér
síðan 30 maí ég skal fara oftar inná það ég sem sagt fékk það.
Kv. Mamma

 

Skrifa ummæli

<< Home