Sigga & Gunni í Barcelona!!

mánudagur, maí 29, 2006

Jaeja nuna erum vid bunar ad fara i skolann, eg og Linda erum einu islensku stelpurnar i skolanum, allt hitt bandarikjamenn ad mestum hluta. Vid komust ad tvi as that eru ekki tolvur i skolanum eins og vid heldum en that eru allavega nog af internetkaffihusum sem eru reyndar med svo slow tolvur ad that halfa vaeri nog!
Eg verd nu bara ad segja ad that var ekki eins mikid menningarsjokk ad koma herna eins og eg helt, allir eru voda almennilegir og vilja allt fyrir mann gera. Husid sem vid buum i er soldid fyndid, that er einhvern vegin sona opid i midjunni ig svo kemur stigi upp a loft thar sem herbergid hennar Lindu er. Svo eru sona einhver tjold eda lok fyrir veggjunum og i loftinu lika. That er alveg otrulega hljodbaert tharna og i gaer kom allt i einu thvilik rigning eins og that vaeri eitthvad monsoon regn og eg aetladi aldrei ad geta sofnad! Forum ut ad borda i gaer thar sem that er ekki matur hja fjolskylduni, that var soldid skritinn matur, sona hord tacoskel med gedveikt miklu raudkali svo sma hakki sem hefdi alveg matt sleppa thvi that var svo litid og svo egg ofana! Eg tok eggid af, typiskt eg ad gleyma spyrja hvort that seu egg og svo borda eg ekki raudkal sona venjulega en akvad ad reyna borda eitthvad allavega enda vorum vid sarsvangar! Fengum svo morgunmat hja konunni , banana, braud og te sem var bara fint! Fengum svo i hadegismat einhvern raekjurett med hrisgronum sem var bara godur tho ad eg se heldur ekki mikid fyrir reakjur! Eg verd bara fara haetta thesari matvendni held eg ef eg aetla geta verid her i 8 vikur!
En jaeja nun er timinn ad vera buin hja mer, eg reyni ad setja inn myndir eins fljott og eg get!
Hasta luego!

6 Comments:

At maí 29, 2006 7:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hó
Gaman að heyra hvað það gengur vel
allir biðja að heilsa hérna heima.
Kv. Bryndís

 
At maí 29, 2006 7:50 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ

Gaman að heyra frá ykkur - bíð spennt eftir að heyra meira

Nanna

 
At maí 29, 2006 8:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég býst við að tíminn þinn hafi klárast á msn. Langaði bara að segja bless!

...Það er löngu tímabært að þú farir að borða rækjur og eitthvað annað en bara súkkulaði :)

Bið að heilsa kakkalökkunum ef þið hittið einhverja!

 
At maí 29, 2006 9:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gott að heyra að ferðin gekk vel hjá ykkur og að þið hafið komist klakklaust á áfangastað. Vonandi verður mataræðið ekki fyrirstaða, er ekki nóg af ávöxtum þarna ? Við biðjum öll að heilsa.
Kveðjur, Eggert og Ragna

 
At maí 30, 2006 3:14 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hver er tímamismunurinn. Hvað eruð þið langt á undan/eftir okkar tíma

 
At maí 30, 2006 8:13 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Heyhey!! fylgist spennt með!!! hlusta nú ekki á þetta með matinn hehe... passaðu bara að fá ekki í magann... ;) Have fun!!
/tóra spænska

 

Skrifa ummæli

<< Home