Erum komnar heilar á húfi!
Bara láta vita af okkur, allt gekk vel thó ad ferdin hafi verid ansi long og litid sofid. Siminn hennar Lindu virkar ekki og vid vorum ad reyna senda sms af netinu sem eg er ekki viss um ad hafi tekist heldur en allavega tha vitid thit af okkur :) Nuna er kl 1 a hadegi og that er 19 stiga hiti. That a eftir ad taka sma tima ad venjast thessu umhverfi en konan sem vid erum hja virkar mjog naes, allavega sona vid fyrstu kynni.

10 Comments:
Hæ ég fékk sms-ið frá ykkur þannig að það virkaði allavega. Gott að heyra að þið séuð komnar heilar á húfi á leiðarenda. Farið þið bara vel með ykkur og njótið ævintýrisins :) já og verið duglegar að blogga og sýna okkur myndir! ;)
Frábært! Hlakka til að heyra í ykkur!!
Hæ
Ég fékk skilaboðin frá ykkur
gott að heyra frá ykkur farið varlega.
kv. Mamma/Lindu
Hæ,gott að heyra að ferðin hafi gengið vel.
Hlakka til að heyra meira.
kv. Pabbi/Lindu
Hæ ég aftur,
Kanna með símann á morgun,hvort ekki sé búið að opna frelsið.
kv.
Hæ stelpur
Linda ég ath hjá símanum af hverju þú náðir ekki það er í lagi með heimsfrelsið, farðu inn á netvork stillinguna á símanum og opna fyrir ef það virkar ekki ath hvort það er símabúð
sem þú gætir látið þá hjálpa þér
kv. Bryndis
Hæ Linda
Það var vesen með leyninúmerin
í heimabankanum en er komið í lag
ég fylgist með honum fyrir þig.
kv. Bryndís
gott að þið eruð mættar heilar til Mala er ekki örugglega klósettpappír?
p.s ég fékk ekkert sms....hummmm á ég að vera sár?
hallo allir! eg var ad reyna blogga en that virdist ekki hafa tekist, that eru ekki tolvur i skolanum svo eg get ekki verid lengi, er a internetcafe en lofa ad setja inn myndir fjotlega!
Allt annars gott af fretta,fyrsti skoladagurinn i dag!
hehe ju nu er that komid!
Skrifa ummæli
<< Home