Dagur 3
Hola!
Svei mer tha nú finnst mér bara eins og ég hafi verid hérna í mánud, vid erum búin ad venjast umhvefinu og kynnast fullt ad skemmtilegu fólki,já ótrúlegt en satt bandaríkjamenn eru ekki svo slaemir eftir allt. "Mamma" okkar hérna er alveg ótrúlega gód vid okkur og skemmtileg, hún er kennari í málaskóla og svo vinnur hún líka vid that ad baka fyrir afmaeli og adrar veislur og faer svo lúsalaun fyrir en hún virdist vera m,jog sátt. Krakkarnir hennar eru 15 og 16 og alveg ad farast á gelgjunni og virdast ekker voda ánaegdir med ad hafa einhverja útlendinga heima hjá sér sem eru kannski skiljanlegt,alltaf eitthvad nýtt fólk tharna hjá theim. That er svo onnur hollensk stelpa sem byr tharna lika og hun hefur sýnt okkur mikid. Forum adan med skolanum í verksmidju sem framleidir skartgtripi úr jadarsteini (heitir that ekki that?) Svo erum vid ad fara í ferd um helgina til fjallathorps einhversstadar lengst i burtu og verdum thar 3 daga.
Eg er svona nuna ad paela ad fara i sjalfbodavinnu svona kannski sidustu 3 vikurnar og vinna tha kannski eitthvad med bornum. Skolinn getur nefnlige utvegad manni vinnu hafi madur ahuga og vid hofum lika nogan tíma. Uff that er svo margt sem okkur langar ad skoda herna og gera thannig ad eg held af tíminn eigi eftir ad lida mhjog hratt.
En jaeja verd ad fara nuna, bless i bili

15 Comments:
Gaman að heyra hvað gengur vel og að það sé gaman hjá ykkur...ég er líka farin að sakna ykkar hellings mikið!! svo bíð ég bara eftir myndum ;) kv. auður
ja thetta er vodalegt vesen eitthvad ad finna tolvu sem eg get tengd vid myndavelina en eg gefst ekki upp!
Knúsar og kossar til allra :*
Hehe langar lika ad baeta vid ad that eiga allir i miklum vandraedu ad segja nafnid mitt og finnst that voda skritid, allir kalla mig thessvegna bara Elísa :)
Hæ þetta er bara lúlli:(
Þetta eru skemmtilegar fréttir, það er greinilega mikið að gerast hjá ykkur og upplifunin hröð. Hvernig er fæðið hjá "mömmu" ?
Kveðja,
Eggert
Sigga mín ég get alveg sagt þér að það er ekkert voðalega gaman að heita Auður í útlöndum, ég var einu sinni að vinna með kínverskri konu og það var ótrúlegt að heyra hana reyna að segja nafnið mitt...það hljómaði allavega ekkert í líkingu við auður..gaman að þessu :)
Halló
Það kom að því að Elísunafnið kom sér vel - Hvernig er að vera hún?
Greinilega mikið að sjá og uppgötva - gaman að heyra hvað allt gengur vel og er spennandi -Hér biðja allir að heilsa úr rignignarsuddanum
Nanna
Hæ hæ
Gaman að sjá hvað þið skemmtið ykkur vel. Maður öfundar ykkur dáldið mikið. En hver er tímamismunurinn á Guatemala og Íslandi.
Kv. Unnur Ósk
Hae hó! Já madur er svona ad venjast thessu Elísu nafni thau eiga audveldara med Lindu enda thydir linda a spaensku lagleg :) Ma nu deila um hversu vel that á vid hehe!
Maturinn hérna er alveg ótrúlega gódur, fengum í t.d í morgun besta hafragraut sem vid hofum smakkad!
Tímamisnunurinn er 5 og hálfur tími á eftir segir Linda :) Eg segi ad hann sé 6! Thid getid reiknad that út sjálf vid
taekifaeri!!!
Vid keptum okkur farsíma í dag og skít og kanil eda um 2000 kall. Vorum ordnar threyttar a thessari einangrun fra umheiminum thannig ad ef thid viljid hringja i okkur tha er síminn okkar:54868147. Svo vantar bara landsnr. fyrir framan sem ég veit ekki alveg hvad er, annad verkefni fyrir ykkur!
Svo er ég núna ad fara setja inn fyrstu myndirnar, thid farid tha bara á linkin "myndir" og tha aettu thaer ad koma upp.
Vá thetta er bara ordid heilt blogg hja mer, langar líka ad segja ykkur ad vid hittum íslending í gaer sem labbadi upp ad okkur og spurdi hvort vid vaerum íslenskar. sést greinilega langar leidir eda hvad?!
Bless í bili :D
Tímamismunurinn er 5 tímar. núna er klukkan um 21.20 hjá mér en Sigga segir að hún sé 16.20 hjá sér.
Hæ stelpur
Góðar myndir og Linda sérðu mig ekki í anda að bera svona körfu á höfðinu og slæðu um mittið he he.
Kv. Bryndís
Við erum búin að skoða myndirnar, þær eu skemmtilegar og sýna okkur hvað þið eruð að upplifa núna. Það verður gaman að frétta af helgarferðinni hjá ykkur. Það var ánægjulegt að heyra þetta með hafragrautinn. Héðan er allt gott að frétta, bestu kveðjur,
Eggert og Ragna
Hæ hæ
Var að skoða myndirnar - mjög gaman að sjá þær og margar mjög fínar , herbergin skemmtilega framandi :) pg myndirnar af konunum að bera körfurnar og börnin - þú getur kannski lært fyrir mig hvernig á að vefja barninu svona utan á sig - var að hugsa um Emilíu :) Hlakka til að sjá ogheyra meira frá ykkur! Nanna
Gaman að skoða frá ykkur bloggið skemmtilegar frásagnir fylgjumst með ykkur. Frændfólkið úr Kópavogi Elsa Raggi og Co.
Hae allir, já Nanna mín eg er mikid ad skoda svona sjol eda hvad thetta er sem thaer binda utan um sig, that heitir eitthvad sérstakt man bara ekki alveg hvad!
Eg get alveg keypt svona fyrir tig, einhverjir óskalitir? Alveg magnad ad sja thaer med bornin í thessu, svo eru bornin hérna svo mikil krútt...langar ad taka eitt svoleidis med mér heim!
Hehe ja that er ekki bara hafragrauturinn sem er gódur heldur eignilega bara allt, mikid um frijoles sem er svona baunamauk og svo litlar tortillas med, smakkadi svoleidis gráar í dag, hélt fyrst thaer vaeru skemmndar eda eitthad en svo var mer sagt ad thaer veru búnar til úr dokkum maís.Er líka búin ad bidja konuna sem vid búum hjá ad gefa okkur uppskriftir ádur en vid forum heim, svo madur hafid smá tilraunastarfsemi á Tryggvagotu :D
Bijum af heilsa :D
!Adiós!
Skrifa ummæli
<< Home